Glerhúsin eru auðveld í samsetningu hvort sem er til bráðabirgða eða sem framtíðarlausn. Þessi hús eru flott í útliti og búa yfir miklum möguleikum. Sérfræðingar okkar geta komið með einstakar lausnir samkvæmt þörfum viðskiptavinar. Við sjáum um alla hönnun, framleiðslu og samsetningu á burðarvirki og frágangi á þessum húsum. Við bjóðum upp á mikið úrval af öllum stærðum og gerðum, þar á meðal:
-
Gistihús
-
Skrifstofur
-
Viðburðir
-
Svið
-
Tjöld
-
Kaffihús
-
Sumarhús
-
Gróðurhús
-
Leikvellir
-
Þakgluggar
Fjölbreytt úrval af húsum fyrir öll tilefni og tækifæri. Hægt að fá í mörgum útfærslum eftir þörfum viðskiptavinar.
Aðrar lausnir
Gistihús fyrir hótel og sumarbústaði
Kjörin lausn til að eiga rómantískt kvöld, þar sem norðurljósin fá að njóta sín í háloftunum.